fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Pressan

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttateymið á CBS  Los Angeles var í miðri útsendingu þegar veðurfréttakonan, Alissa Carlson Schwartz, leið út af.

Á myndbandi frá atvikinu má sjá hvar fréttakonur kynna veðurfréttirnar til leiksins og er þá skipt yfir á Alissu.

Alissa stendur en réttir fljótt fram hendurnar, leggur höfuðið á þær og líður svo út af og fellur í gólfið.

Fréttakonurnar virðast fyrst orðlausar en eru fljótar að ná áttum og tilkynna áhorfendum að nú yrði tekið stutt hlé á útsendingu.

Alissa hefur þó látið í sér heyra og greint áhyggjufullum áhorfendum frá því að það sé í góðu lagi með hana.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur fyrir Alissu en árið 2014 varð hún veik í beinni útsendingu og komst seinna að því að það væri vegna hjartalokuleka. Hún hefur greint frá því í viðtali að læknar hafi sagt henni að hún þurfi að lokum að gangast undir hjartaaðgerð þar sem skipt verður um hjartaloku.

Hún hafi þó ákveðið að taka lífið sitt í gegn og verða heilbrigðari og hraustari í lífsstíl sínum. Hún hafi svo átt barn. og í kjölfar þess hafi læknar sagt að hjartalokan væri farin að gera við sjálfa sig.

„Stofnfrumurnar frá barninu mínu voru farnar að laga hjartað mitt“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Báru kennsl á líkið eftir 37 ár – Nú er stóru spurningunni ósvarað

Báru kennsl á líkið eftir 37 ár – Nú er stóru spurningunni ósvarað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tímavélin: Drykkfelldur prestur í Eyjafirði var rekinn með hæstaréttardómi

Tímavélin: Drykkfelldur prestur í Eyjafirði var rekinn með hæstaréttardómi