fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

54.000 ára steinoddar eru elsta sönnunin um boga og örvar í Evrópu

Pressan
Laugardaginn 18. mars 2023 07:30

Homo sapiens og Neanderdalsmaður. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný gögn um að bogar og örvar hafi verið notaðar snemma af fyrstu nútímamönnunumí Evrópu fyrir 54.000 árum styrkja hugmyndir um að þessi tækni gæti hafa veitt nútímamönnum ákveðna yfirburði yfir Neanderdalsmennina.

Live Science segir að það að tekist hefur að staðfesta að bogar og örvar hafi verið notaðar í Evrópu fyrir 54.000 árum styrki hugmyndir um að þessi vopn hafi skipt miklu þegar kom að útbreiðslu nútímamanna um álfuna.

Vísindamenn fundu steinodda, á örvar, í steinskýli sem nútímamenn bjuggu í fyrir um 54.000 árum þar sem nú er suðurhluti Frakklands. Fram að þessari uppgötvun voru 12.000 ára gamlir munir, sem fundust í Norður-Evrópu, elstu ummerkin um notkun boga og örva í álfunni.

Talið er að það hafi fært nútímamönnum ákveðna yfirburði yfir Neanderdalsmenn að geta notað boga og örvar en aldrei hefur fundist sönnun fyrir því að Neanderdalsmenn hafi notað boga og örvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Í gær

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Í gær

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður