fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Söluturnar reyndust selja Viagra og morfín

Pressan
Fimmtudaginn 16. mars 2023 21:00

Viagra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að undanförnu hafa lögreglumenn í Kaupmannahöfn heimsótt söluturna í borginni. Þetta er hluti af aðgerðum lögreglunnar sem beinast gegn ólöglegri sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum og ólöglegu tóbaki.

Í síðustu viku lagði lögreglan hald á 15.000 lyfjatöflur, 1.000 dósir af snúsi og 900 einnota rafrettur í söluturnum í borginni.

Lögreglan skýrði frá þessu á Twitter og segir að í tveimur söluturnum á Amager og í Valby hafi verið lagt hald á 15.000 töflur þar á meðal Dolol, Alprazolam, morfín og Viagra auk 130.000 danskra króna í reiðufé.

Einnig fundust 1.000 snúsdósir og um 900 einnota rafrettur. Þrír voru kærðir í tengslum við þetta.

Í söluturnum á Norðurbrú og Austurbrú fann lögreglan um 1.200 pakka af sænskum nikótínpúðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump