fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Pressan

Rændi banka – Vildi bara fá 1 dollara

Pressan
Miðvikudaginn 15. mars 2023 22:00

Hann vildi bara einn dollara frá hverjum starfsmanni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú óvenjulegt að bankaræningjar séu nægjusamir. Yfirleitt vilja þeir fá eins mikið af peningum með sér og þeir geta. En þannig var það ekki þegar Donald Santacroce rændi banka í Utah í Bandaríkjunum nýlega.

„Fyrirgefið mér en þetta er rán,“ sagði hann þegar hann kom inn í bankann. „Vinsamlegast afhendið mér 1 dollara, hver. Takk fyrir,“ sagði hann síðan.

Starfsfólkið gerði það og bað hann síðan um að hafa sig á brott. En það vildi þessi „hættulegi“ bankaræningi ekki. Hann sagði að starfsfólkið ætti að hringja í lögregluna og fékk sér síðan sæti á bekk og beið. NBC News skýrir frá þessu.

Hann sat á bekknum í nokkra stund áður en lögreglan kom og handtók hann. Áður hafði hann kvartað yfir því hvað það tók lögregluna langan tíma að koma á vettvang. Hann sagði starfsfólkinu að það gæti glaðst yfir að hann væri ekki með byssu.

Santarcroce afhenti lögreglunni dollarana möglunarlaust og var síðan fluttur á brott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mögnuð uppgötvun í minnisblöðum Leonardo da Vinci

Mögnuð uppgötvun í minnisblöðum Leonardo da Vinci
Pressan
Fyrir 2 dögum

Japan töldu eyjarnar við landið og fundu einar 7.273 nýjar

Japan töldu eyjarnar við landið og fundu einar 7.273 nýjar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að fleiri heimsfaraldrar muni skella á okkur

Segir að fleiri heimsfaraldrar muni skella á okkur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Földu lík 16 ára sonar síns og sögðu að hann hefði strokið að heiman

Földu lík 16 ára sonar síns og sögðu að hann hefði strokið að heiman
Pressan
Fyrir 4 dögum

Klámstjarna með 24 cm getnaðarlim útskýrir muninn á kynlífi heima og í vinnunni

Klámstjarna með 24 cm getnaðarlim útskýrir muninn á kynlífi heima og í vinnunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Einn þekktasti svikahrappurinn sakaður um að hafa diktað upp afrekin – Var ævintýralegi eltingarleikurinn bara uppspuni?

Einn þekktasti svikahrappurinn sakaður um að hafa diktað upp afrekin – Var ævintýralegi eltingarleikurinn bara uppspuni?