fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Pressan

Ný rannsókn – Fólk gæti þurft að sofa meira á veturna

Pressan
Laugardaginn 11. mars 2023 12:00

Ætli hún sofi nóg?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir eiga erfitt með að komast á fætur á veturna og eru kannski stundum stimplaðir sem „letingjar“ vegna þess. En þetta er nú kannski ekki alls kostar rétt ef miða má við niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Rannsóknin leiddi í ljós að fólk fær meiri REM svefn á veturnar. REM stendur fyrir rapid eye movement.

Heildarsvefntíminn reyndist vera um klukkustund lengri á veturna en á sumrin en REM svefninn, sem tengist birtunni, var 30 mínútum lengri á veturna en á sumrin.

Rannsóknin bendir til að fólk fái lengri REM svefn á veturna en á sumrin og styttir djúpan svefn á haustin. The Guardian skýrir frá þessu.

Vísindamenn segja að ef hægt sé að yfirfæra niðurstöðurnar yfir á fólk sem sefur heilbrigðum svefni myndi þetta færa okkur fyrstu sönnunina fyrir því að við þurfum að aðlaga svefn okkar að árstíðunum, að við þurfum kannski að fara fyrr að sofa á dimmum og köldum mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mögnuð uppgötvun í minnisblöðum Leonardo da Vinci

Mögnuð uppgötvun í minnisblöðum Leonardo da Vinci
Pressan
Fyrir 2 dögum

Japan töldu eyjarnar við landið og fundu einar 7.273 nýjar

Japan töldu eyjarnar við landið og fundu einar 7.273 nýjar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að fleiri heimsfaraldrar muni skella á okkur

Segir að fleiri heimsfaraldrar muni skella á okkur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Földu lík 16 ára sonar síns og sögðu að hann hefði strokið að heiman

Földu lík 16 ára sonar síns og sögðu að hann hefði strokið að heiman