fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
Pressan

Fann „skrímsli“ þegar hún var að þrífa ísskápinn

Pressan
Laugardaginn 11. mars 2023 19:00

Svona leit þetta út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Annika Berglund var að þrífa ísskápinn sinn fann hún mjög svo undarlegan hlut innst í einni hillunni. „Þetta líkist hárkollu eða hársverði svo mér datt eitthvað tengt Trump í hug.“

Þetta sagði Annika, sem býr í Svíþjóð, eftir að hafa fundið þennan undarlega hlut.

Expressen segir að hluturinn hafi verið í Tupperware skál og hafi einna helst líkst blöndu af kattafeldi og rauðri hárkollu.

„Ég varð steinhissa þegar ég sá hárskrímslið. Þessu átti ég ekki von á,“ sagði hún.

Skálinn var alveg innst í ísskápnum og varð Annika að hugsa langt aftur í tímann til að átta sig á að þetta hlutu að vera afgangarnir af hrísgrjónagraut sem var eldaður um jólin. Hann hafði einfaldlega safnað hári!

Hann hafði gleymst í ísskápnum síðan í desember og auðvitað farið að mygla á endanum með þeim afleiðingum að hann varð ansi loðinn eins og sjá má á myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vísindamenn vara við – Getur orðið tifandi tímasprengja

Vísindamenn vara við – Getur orðið tifandi tímasprengja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna nenna karlar undir þrítugu ekki að fara á stefnumót

Þess vegna nenna karlar undir þrítugu ekki að fara á stefnumót
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu leynigöng í 4.500 ára gömlum píramída

Fundu leynigöng í 4.500 ára gömlum píramída
Pressan
Fyrir 2 dögum

Steven Spielberg telur að geimverur séu til og að yfirvöld leyni upplýsingum um fljúgandi furðuhluti

Steven Spielberg telur að geimverur séu til og að yfirvöld leyni upplýsingum um fljúgandi furðuhluti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægðatregða, þemba og niðurgangur eru meðal einkenna langvarandi COVID

Hægðatregða, þemba og niðurgangur eru meðal einkenna langvarandi COVID
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stríð sænskra glæpagengja hefur rofið ósýnileg landamæri – Nú eru það fjölskyldumeðlimir sem eru skotmörkin

Stríð sænskra glæpagengja hefur rofið ósýnileg landamæri – Nú eru það fjölskyldumeðlimir sem eru skotmörkin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Wagner-hópurinn fór nýstárlega leið til að sækja nýja meðlimi – „Hættið að fróa ykkur og komið á víglínuna“

Wagner-hópurinn fór nýstárlega leið til að sækja nýja meðlimi – „Hættið að fróa ykkur og komið á víglínuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fimm ungmenni hafa látist á skömmum tíma í Värmland

Fimm ungmenni hafa látist á skömmum tíma í Värmland