fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
Pressan

Fundu forna rómverska styttu í holræsi

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 07:30

Frábært að finna svona merka styttu. Mynd:Parco Archeologico dell’Appia Antica

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fannst forn rómversk stytta þegar unnið var við viðgerðir á holræsi í Róm. Styttan er frá tímum Rómarveldis eða um 2.000 ára gömul. Hún kom í ljós þegar unnið var við holræsakerfið við hina fornu Appian leið í Appia Antica almenningsgarðinum.

The Guardian segir að á Facebooksíðu garðsins hafi verið tilkynnt um þennan merka fund. Þetta er stytta af manni og er hún í fullri stærð. Segja sérfræðingar að hún sé af Herkúlesi.

Svæðið sem styttan fannst á. Mynd:Parco Archeologico dell’Appia Antica

 

 

 

 

 

 

Hafist var handa við viðgerð á holræsakerfinu eftir að nokkrar lagnir brotnuðu en það hafði jarðsig í för með sér. Grafa þurfti niður á 20 metra dýpi til að gera við lagnirnar og eins og svo oft er í Róm, þegar þarf að grafa, voru fornleifafræðingar viðstaddir.

Þetta er stór og falleg stytta. Mynd:Parco Archeologico dell’Appia Antica
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tannlæknir grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína – Færði henni blásýrusjeik til að geta byrjað nýtt líf með kollega

Tannlæknir grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína – Færði henni blásýrusjeik til að geta byrjað nýtt líf með kollega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti að nota fimmtu flugvélina í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 2001?

Átti að nota fimmtu flugvélina í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 2001?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?