fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
Pressan

NASA prófar kjarnorkueldflaug sem gæti flutt geimfara til Mars á mettíma

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 19:00

Mars. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur í hyggju að gera tilraunir með kjarnorkuknúnar eldflaugar sem geta flutt geimfara til Mars á mettíma.

Stofnunin hefur tekið höndum saman við Defence Advanced Research Projects Agency (Darpa), sem er opinber stofnun, um að gera tilraunir með kjarnorkueldflaug úti í geimnum ekki síðar en 2027.

The Guardian segir að markmiðið sé að þróa nýtt knúningsafl fyrir geimferðir. Þetta verður allt öðruvísi kerfi en notað hefur verið frá upphafi geimferðanna.

Í fréttatilkynningu frá NASA segir að með því að nota kjarnorkuknúnar eldflaugar sé hægt að stytta ferðatímann mikið og draga þannig úr þeirri áhættu sem fylgir geimferðum. Það að stytta ferðatíma sé eitt af lykilatriðunum fyrir að hægt verði að senda fólk til Mars því langar ferðir kalli á meiri vistir og betri eldflaugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tannlæknir grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína – Færði henni blásýrusjeik til að geta byrjað nýtt líf með kollega

Tannlæknir grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína – Færði henni blásýrusjeik til að geta byrjað nýtt líf með kollega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti að nota fimmtu flugvélina í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 2001?

Átti að nota fimmtu flugvélina í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 2001?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?