fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Pressan

Segir að Kínverjar séu að undirbúa innrás á Taívan

Pressan
Föstudaginn 3. febrúar 2023 20:00

Taívanskar F-16 vélar. Mynd: EPA-EFE/RITCHIE B. TONGO

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upplýsingar bandarísku leyniþjónustunnar CIA sýna að Xi Jinping, forseti Kína, hefur gefið kínverska hernum fyrirmæli um að vera reiðubúinn til innrásar á Taívan 2027.

Þetta sagði William Burns, forstjóri CIA, í gær þegar hann flutti ræðu í hinum virta Georgetown háskóla í Washington D.C.

„Sem sagt, þetta þýðir ekki að hann (Xi, innsk. blaðamanns) hafi ákveðið að gera innrás 2027 eða þess vegna nokkru sinni en þetta er alvarleg áminning um hvert hann beinir sjónum sínum og metnað hans. Mat CIA er að ekki eigi að vanmeta metnað Xi hvað varðar Taívan,“ sagði Burns.

Hann sagði að Xi sé væntanlega „hissa og taugaóstyrkur“ yfir mjög „slakri frammistöðu“ Rússa í stríðinu í Úkraínu og lélegum vopnum þeirra. Hann reyni nú að læra af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir líf Corinnu Schumacher vera eins og tíu ára fangelsisvist – „Þetta er hræðileg staða“

Segir líf Corinnu Schumacher vera eins og tíu ára fangelsisvist – „Þetta er hræðileg staða“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara við aðgerðum rússnesks tölvuþrjótahóps – Er að gera tilraunir

Vara við aðgerðum rússnesks tölvuþrjótahóps – Er að gera tilraunir
Pressan
Fyrir 4 dögum

NASA staðfestir að við getum breytt stefnu loftsteina – En það er einn galli

NASA staðfestir að við getum breytt stefnu loftsteina – En það er einn galli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Magnaðir gulleyrnalokkar fundust í 800 ára gömlum felustað

Magnaðir gulleyrnalokkar fundust í 800 ára gömlum felustað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hornsteinar lífsins, sem voru teknir á loftsteininum Ryugu, eru eldri en sólkerfið

Hornsteinar lífsins, sem voru teknir á loftsteininum Ryugu, eru eldri en sólkerfið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varar við – Helmingur mannkyns í hættu

Varar við – Helmingur mannkyns í hættu