fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Pressan

Ákærður fyrir nauðgun – „Þetta er eins og að nauðga líki“

Pressan
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 05:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þú verður að vakna, því þetta er eins og að nauðga líki.“ Þetta er 25 ára maður sagður hafa sagt ítrekað við konu nótt eina í desember 2021 í íbúð í Vanløse í Danmörku.

Samkvæmt ákæru nauðgaði maðurinn konunni sem átti erfitt með að halda sér vakandi. B.T. skýrir frá þessu.

Verjandi mannsins segir að hann neiti sök.

Í ákærunni kemur fram að maðurinn hafi án samþykkis konunnar og á meðan hún svaf meðal annars sett fingur inn í leggöng hennar. Síðan hafi hann afklæðst og lagst ofan á hana. Síðan tók hann um hendur hennar og hafði samfarir við hana í leggöng á meðan hann spurði hana ítrekað „ertu vakandi?“.

Þetta gerði hann þrátt fyrir að konan reyndi að snúa líkama sínum frá honum og klemma læri sín saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vísindamenn fundu afgerandi merki – Eldvirkni á Venusi

Vísindamenn fundu afgerandi merki – Eldvirkni á Venusi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undarlegt mál í sundlauginni – „Þá vissum við að eitthvað var að“

Undarlegt mál í sundlauginni – „Þá vissum við að eitthvað var að“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrennt sakfellt í Bretlandi – Fluttu nígerískan mann til Bretland og ætluðu að stela úr honum nýra fyrir dóttur sína

Þrennt sakfellt í Bretlandi – Fluttu nígerískan mann til Bretland og ætluðu að stela úr honum nýra fyrir dóttur sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverð þróun í listasögunni – Typpi á málverkum hafa lengst með tímanum

Athyglisverð þróun í listasögunni – Typpi á málverkum hafa lengst með tímanum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Tíundi hver karlmaður útilokar ekki að halda framhjá

Ný rannsókn – Tíundi hver karlmaður útilokar ekki að halda framhjá
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heil fjölskylda stökk út í opinn dauðann – Nú liggur ástæðan ljós fyrir

Heil fjölskylda stökk út í opinn dauðann – Nú liggur ástæðan ljós fyrir