fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
Pressan

Fannst eftir rúmlega viku

Pressan
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 07:30

Leitarhópur að störfum. Mynd:Texas Department of Public Safety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn fannst 25 ára kona á lífi í Big Bend þjóðgarðinum í Texas í Bandaríkjunum. Hennar hafði verið formlega leitað síðan 15. nóvember en talið er að hún hafi verið týnd mun lengur því ekkert hafði spurst til hennar síðan hún yfirgaf heimili sitt þann 8. nóvember.

Konan, sem heitir Christy Perry, var að sögn með meðvitund og gat talað við leitarmenn þegar hún fannst.

Hún var flutt með þyrlu á sjúkrahús í bænum Odessa.

CNN segir að Perry hafi yfirgefið heimili sitt þann 8. nóvember á bílaleigubíl. Hún sást síðan við þjóðgarðinn þennan sama dag.

Hún hafði pantað sér gistingu en skilaði sér aldrei á áfangastað.

Nokkrum dögum síðar hófst leit að henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

14 ára stúlka hvarf sporlaust um miðja nótt – 9 mánuðum síðar kom símtalið sem breytti öllu

14 ára stúlka hvarf sporlaust um miðja nótt – 9 mánuðum síðar kom símtalið sem breytti öllu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Færð þú höfuðverk af einu rauðvínsglasi? – Nú er skýringin hugsanlega fundin

Færð þú höfuðverk af einu rauðvínsglasi? – Nú er skýringin hugsanlega fundin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrottaleg refsing yfir tveimur meðlimum glæpagengis

Hrottaleg refsing yfir tveimur meðlimum glæpagengis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flugfreyja segir að fólk eigi alltaf að kasta vatnsflösku undir hótelrúm

Flugfreyja segir að fólk eigi alltaf að kasta vatnsflösku undir hótelrúm