fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Sjaldgæf tegund sprengingar gæti gert jörðina óbyggilega í mörg þúsund ár

Pressan
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 07:30

Sprengistjarna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef sprengistjarna myndi hrynja saman nærri jörðinni gæti það haft mikil áhrif á jörðina og lífið á henni. En enn verr færi ef svokölluð „kilonova“ springur nærri jörðinni. „Kilonova“ jafnast á við þúsund sprengistjörnur.

En það þarf nú ekki að hafa miklar áhyggjur af atburði af þessu tagi því engar sprengistjörnur eru nærri jörðinni eins og er en það er auðvitað ekki hægt að útiloka neitt í þessum efnum.

Haille Perkin, sem vann að nýrri rannsókn á þessu, sagði í samtali við space.com að ef tifstjörnur renna saman í um 36 ljósára fjarlægð frá jörðinni þá myndi svo mikil geislun fylgja því að lífið á jörðinni myndi deyja út.

Talið er að árekstrar tifstjarna, sem mynda kilonova, séu öflugustu atburðirnir sem eiga sér stað í hinum þekkta alheimi. Þetta kemur kannski ekki á óvart því tifstjörnur eru leifar stjarna sem hafa hrunið saman. Þær eru úr efni sem er svo þétt að ef hægt væri að flytja eina teskeið af efni úr tifstjörnu til jarðarinnar þá myndi það vega 10 milljónir tonna.

Samruni/árekstrar slíkra stjarna send frá sér gammageisla og mikið af hlöðnum rafögnum sem ferðast á næstum því ljóshraða. Þessar rafagnir eru betur þekktar sem geimgeislar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana