fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Kynlíf með fornmönnum varð mögulega þess valdandi að við erum þunglynd og kvíðin

Pressan
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 10:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir um sextíu þúsund árum höfðu einstaklingar af tegundinni sem við tilheyrum, Homo Sapiens, samneyti við útdauða tegund fornmanna, Denisóvamenn. Þessar tegundir stunduðu saman kynlíf og eignuðust frjó afkvæmi en ný rannsókn bendir til þess að stökkbreytt gen sem meðal annars orsakar þunglyndi og kvíða sé komið frá Denisóva-tegundinni. Þeir sem bera genið hafa iðulega minna magn af zinki í líkama sínum en það næringarefni virðist hafa mikil áhrif á skapsveiflur okkar og hamingju.

Stökkbreytingin hjálaði Denisóva-mönnum að glíma við kalt loftslag á sléttum Asíu þaðan sem tegundin er uppruninn. Genið, sem ber heitið SLC30A9, og finnst að hluta til í Evrópubúum, þar með talið Íslendingum, er talið stuðla mögulega að röskunum á borð við anorexíu, ofvirkni, einhverfu, geðhvarfasýki, þunglyndi, þráhyggju og geðklofa.

Denisóvamenn dóu síðan út sem hópur fyrir um 50 þúsund árum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Guinness í jákvæðum vanda – Neyðast til að takmarka sölu

Guinness í jákvæðum vanda – Neyðast til að takmarka sölu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar