fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Dularfullar höggmyndir af kameldýrum fundust í eyðimörk í Sádi-Arabíu

Pressan
Sunnudaginn 29. október 2023 15:00

Þetta eru glæsileg verk. Hvítu línurnar eru gerðar með tölvutækni til að sýna verkin betur. Mynd:Maria Guagnin, et al

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar hafa fundið fjölda höggmynda af kameldýrum á kletti við suðurjaðar Nafud-eyðimerkurinnar í Sádi-Arabíu.

Höggmyndirnar sýna kameldýr í fullri stærð. Þetta eru villt kameldýr sem ráfuðu um Arabíuskaga fyrir mörg þúsund árum. Þau hafa hins vegar aldrei fengið latneskt vísindanafn.

Þetta kemur fram í rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Archeaological Resarch in Asia. Fram kemur að höggmyndirnar hafi fundist á svæði sem heitir Sahout.

Kolefnisgreining bendir til að fólk hafi haldið sig á þessu svæði fyrir mörg þúsund árum.

Vísindamenn segja að eitt af því sem veki mesta athygli varðandi höggmyndirnar sé að flest dýrin séu karlkyns. Telja vísindamenn því ekki útilokað að myndirnar hafi verið gerðar á fengitíma dýranna en hann var á tímabilinu frá því í nóvember fram í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Guinness í jákvæðum vanda – Neyðast til að takmarka sölu

Guinness í jákvæðum vanda – Neyðast til að takmarka sölu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar