fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Óboðnir gestir hafa tekið sér bólfestu í póstkassa og éta límið af umslögum

Pressan
Fimmtudaginn 26. október 2023 10:30

Umræddur póstkassi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óboðnir gestir hafa tekið sér bólfestu í póstkassa í Devon á Englandi og ráðast á póstinn sem er settur í hann og éta límið af umslögunum.

Breska póstþjónustan, Royal Mail, segir að um snigla sé að ræða og fjarlægi starfsfólk póstsins snigla daglega úr póstkassanum en aðrir flytji þá bara inn. Segir póstþjónustan að sniglarnir éti límið á umslögum.

Sniglar hafa haldið til í póstkassanum í að minnsta kosti fjóra mánuði að sögn BBC. Þorpsbúi sagði í samtali við miðilinn að póstkassinn sé umvafinn gróðri og sé því aðlaðandi fyrir snigla. Hann sagði að vandinn hafi verið viðvarandi í um eitt ár.

Þorpsbúar geta sett bréf í póst á pósthúsi bæjarins en það er enn sem komið er sniglalaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp