fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Sekta X um 55 milljónir fyrir að takast ekki á við barnaníðsefni á miðlinum

Pressan
Miðvikudaginn 18. október 2023 18:00

Fjárfesting Elon Musk í X, áður Twitter, hefur ekki verið ferð til fjár. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áströlsk yfirvöld hafa sektað samfélagsmiðilinn X um sem svarar til um 55 milljóna íslenskra króna fyrir að hafa ekki upplýst hvernig miðillinn berst gegn barnaníðsefni. Þetta er enn eitt áfallið fyrir Elon Musk og samfélagsmiðilinn X, sem er í hans eigu.

Nokkrum dögum áður en áströlsk yfirvöld tilkynntu um sektina hóf framkvæmdastjórn Evrópusambandsins rannsókn á starfsemi X eftir að hafa áður varað fyrirtækið við röngum upplýsingum og ólöglegu, tengdu átökum Hamas og Ísraels, á miðlinum.

Í tilkynningu frá áströlskum yfirvöldum segir að X hafi ekki svarað fjölda spurninga sem lagðar voru fyrir miðilinn varðandi hvernig tekist á við barnaníðsefni. Eru fyrirsvarsmenn X sagðir hafa sleppt þí að svara sumum spurningum og svarað öðrum á ófullnægjandi hátt.

Segja áströlsk yfirvöld að X hafi lýst því yfir opinberlega að baráttan gegn barnaníði sé forgangsverkefni hjá miðlinum en aðgerðir þurfi að fylgja orðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni