fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Græna halastjarnan lifði hringferðina um sólin af

Pressan
Sunnudaginn 15. október 2023 16:00

Halastjörnur. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst fann japanski stjörnuskoðarinn Hideo Nishimura nýja halastjörnu á himinhvolfinu. Hún er nefnd eftir honum en ber einnig hið óþjála nafn C72023 P1. Þegar Nishimura uppgötvaði hana þann 12. ágúst var hún á hraðri leið í átt að sólinni. Grænan glampa stafaði frá henni vegna efna sem umlykja fastan kjarna hennar.

Í upphafi bentu útreikningar stjörnufræðinga til þess að halastjarnan gæti verið upprunnin utan sólkerfisins og væri í fyrstu og síðustu ferð sinni í gegnum sólkerfið okkar. En frekari útreikningar leiddu í ljós að braut hennar er mjög sporöskjulaga en það gerir að verkum að hún kemur aðeins í innri hluta sólkerfisins á 430 ára fresti. Eftir það fer hún hring um sólina og aftur til Oort skýsins sem er stórt svæði með miklum fjölda halastjarna og annarra frosinna hluta fyrir utan sporbraut Neptúnusar.

Nishimura kom næst jörðinni þann 12. september en þá var hún í tæplega 125 milljóna kílómetra fjarlægð frá okkur en það er um 500 föld meðalfjarlægð tunglsins frá jörðinni. Þann 17. september var hún næst sólinni eða 33 milljónir kílómetra. Það getur verið banvænt fyrir halastjörnur að fara svo nálægt sólinni því hitinn og geislunin geta brotið þær upp í litla hluta. En Nishimura virðist hafa sloppið nær ósködduð frá þessu að sögn Spaceweather.com.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?