fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Gekk út í garð og fann látinn fallhlífarstökkvara

Pressan
Föstudaginn 13. október 2023 07:01

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar James Sconiers gekk út úr húsinu sínu í Titusville í Flórída á laugardaginn mætti honum skelfileg sjón.  69 ára gamall fallhlífarstökkvari, Frederick Morello, lá látinn í garðinum hans.

Sky News hefur eftir lögreglunni að Morello hafi verið einn að stökkva. Hann var í hefðbundnum fallhlífarstökksbúnaði og með fallhlíf þegar hann fannst.

Morello var úrskurðaður látinn á vettvangi.

WKMG ræddi við Sconiers sem sagðist hafa spurt Morello hvort hann heyrði í sér og hvort það væri í lagi með hann, en hann hafi ekki svarað.

Skydive Space Centre er í um eins kílómetra fjarlægð frá heimili Sconiers.

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn
Pressan
Í gær

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 4 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?