fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
Pressan

Fallegasta myndband dagsins – Sjáðu viðbrögð þessarar 3 ára stúlku

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 19:00

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er líklegast fallegasta myndbandið sem þú sérð í dag. Það er af Emmy, þriggja ára, þegar hún kom fram á danssýningu í Massachusetts í Bandaríkjunum í desember.

Í fyrstu var hún ekki viss um hvort fjölskyldan hennar væri á staðnum til að sjá sýninguna en það glaðnaði heldur betur yfir henni þegar hún sá foreldrar hennar, afar og ömmur, frænkur og frændur og yngri systur voru í salnum.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Vatnsskömmtun sett á í suðurhluta Frakklands

Vatnsskömmtun sett á í suðurhluta Frakklands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sænsk yfirvöld hafa miklar áhyggjur – Óttast að þetta verði notað til hryðjuverka

Sænsk yfirvöld hafa miklar áhyggjur – Óttast að þetta verði notað til hryðjuverka
Pressan
Fyrir 4 dögum

Milljónum dauðra fiska skolar upp nærri áströlskum bæ

Milljónum dauðra fiska skolar upp nærri áströlskum bæ
Pressan
Fyrir 5 dögum

Líbanskur hópur segist hafa fundið týnt úran

Líbanskur hópur segist hafa fundið týnt úran
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lena skýrir frá Facebook-brellunni sem hjálpaði henni að léttast um 12 kg

Lena skýrir frá Facebook-brellunni sem hjálpaði henni að léttast um 12 kg
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona er hægt að þrífa örbylgjuofninn með aðeins einu efni sem er til á öllum heimilum

Svona er hægt að þrífa örbylgjuofninn með aðeins einu efni sem er til á öllum heimilum