fbpx
Laugardagur 10.júní 2023
Pressan

Trump fær aftur aðgang að Facebook og Instagram

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 08:00

Donald Trump. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meta, móðurfyrirtæki Facebook og Instagram, tilkynnti í gær að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, fái aftur að nota samfélagsmiðlana tvo.

Lokað var á hann hjá Facebook og Instagram eftir árás stuðningsfólks hans á bandaríska þinghúsið í janúar 2021.

Trump fékk nýlega aftur aðgang að Twitter eftir langa útilokun.

The New York Times segir að reikna megi með að Trump fái aðganga sína á Facebook og Instagram virkjaða á nýjan leik á næstu vikum. Hann er með mörg hundruð milljónir fylgjenda á þeim.

Trump bað um að fá aftur að nota aðganga sína á Facebook og Instagram til að hann geti notað þá í kosningabaráttunni en hann hefur tilkynnt að hann sækist eftir að verða forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Engin miskunn – 18 milljónir í sekt fyrir of hraðan akstur

Engin miskunn – 18 milljónir í sekt fyrir of hraðan akstur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Samsæriskenningasmiðirnir „Bonnie og Clyde“ sakfelld fyrir fyrirætluð skemmdarverk og árásir

Samsæriskenningasmiðirnir „Bonnie og Clyde“ sakfelld fyrir fyrirætluð skemmdarverk og árásir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Amazon þarf að greiða 600 milljónir vegna njósna starfsmanna – Upptökur úr svefnherbergjum

Amazon þarf að greiða 600 milljónir vegna njósna starfsmanna – Upptökur úr svefnherbergjum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Út á við var líf systranna fullkomið – Á bak við luktar dyr heimilisins ríkti hins vegar ógnarástand

Út á við var líf systranna fullkomið – Á bak við luktar dyr heimilisins ríkti hins vegar ógnarástand
Pressan
Fyrir 4 dögum

Talaði við sjálfan sig og sagði sálfræðingi frá frábæru lífi sínu – Skjöl varpa ljósi á síðustu daga Jeffrey Epstein

Talaði við sjálfan sig og sagði sálfræðingi frá frábæru lífi sínu – Skjöl varpa ljósi á síðustu daga Jeffrey Epstein
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brúðguminn deildi umslögum út til gestanna – Innihaldið kom öllum í opna skjöldu

Brúðguminn deildi umslögum út til gestanna – Innihaldið kom öllum í opna skjöldu