fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Trump fær aftur aðgang að Facebook og Instagram

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 08:00

Donald Trump. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meta, móðurfyrirtæki Facebook og Instagram, tilkynnti í gær að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, fái aftur að nota samfélagsmiðlana tvo.

Lokað var á hann hjá Facebook og Instagram eftir árás stuðningsfólks hans á bandaríska þinghúsið í janúar 2021.

Trump fékk nýlega aftur aðgang að Twitter eftir langa útilokun.

The New York Times segir að reikna megi með að Trump fái aðganga sína á Facebook og Instagram virkjaða á nýjan leik á næstu vikum. Hann er með mörg hundruð milljónir fylgjenda á þeim.

Trump bað um að fá aftur að nota aðganga sína á Facebook og Instagram til að hann geti notað þá í kosningabaráttunni en hann hefur tilkynnt að hann sækist eftir að verða forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?