fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Pressan

Trump fær aftur aðgang að Facebook og Instagram

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 08:00

Donald Trump. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meta, móðurfyrirtæki Facebook og Instagram, tilkynnti í gær að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, fái aftur að nota samfélagsmiðlana tvo.

Lokað var á hann hjá Facebook og Instagram eftir árás stuðningsfólks hans á bandaríska þinghúsið í janúar 2021.

Trump fékk nýlega aftur aðgang að Twitter eftir langa útilokun.

The New York Times segir að reikna megi með að Trump fái aðganga sína á Facebook og Instagram virkjaða á nýjan leik á næstu vikum. Hann er með mörg hundruð milljónir fylgjenda á þeim.

Trump bað um að fá aftur að nota aðganga sína á Facebook og Instagram til að hann geti notað þá í kosningabaráttunni en hann hefur tilkynnt að hann sækist eftir að verða forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“
Pressan
Í gær

Segir líf Corinnu Schumacher vera eins og tíu ára fangelsisvist – „Þetta er hræðileg staða“

Segir líf Corinnu Schumacher vera eins og tíu ára fangelsisvist – „Þetta er hræðileg staða“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur næstum hálshöggvinn á leikvelli

Unglingur næstum hálshöggvinn á leikvelli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óútskýrð ófrjósemi kvenna tengist genum sem valda krabbameini og hjartasjúkdómum

Óútskýrð ófrjósemi kvenna tengist genum sem valda krabbameini og hjartasjúkdómum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

NASA staðfestir að við getum breytt stefnu loftsteina – En það er einn galli

NASA staðfestir að við getum breytt stefnu loftsteina – En það er einn galli
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hornsteinar lífsins, sem voru teknir á loftsteininum Ryugu, eru eldri en sólkerfið

Hornsteinar lífsins, sem voru teknir á loftsteininum Ryugu, eru eldri en sólkerfið