fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Pressan

Sögulegur fjöldi andláta í Finnlandi á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 20:00

Frá Helsinki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári létust um 63.000 Finnar og hafa andlát í landinu ekki verið fleiri á einu ári síðan í síðari heimsstyrjöldinni. Árið 2021 létust um 58.000 manns.

Þessi fjölgun helst í hendur við hækkandi aldur þjóðarinnar að sögn Yle.

Lífslíkur karla voru 78,6 ár í lok síðasta árs og 83,8 ár hjá körlum. Lífslíkur kvenna hafa lækkað tvö ár í röð.

Markus Rapo, hjá finnsku hagstofunni, sagði að lífslíkur kvenna hafi ekki lækkað frá 1950 þar til 2021.

Í desember bjuggu um 5,5 milljónir í Finnlandi. Þrátt fyrir metfjölda dauðsfalla þá fjölgaði landsmönnum um 17.000 á milli ára. Ástæðan er að 35.000 fleiri fluttu til landsins en frá því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tannlæknir grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína – Færði henni blásýrusjeik til að geta byrjað nýtt líf með kollega

Tannlæknir grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína – Færði henni blásýrusjeik til að geta byrjað nýtt líf með kollega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti að nota fimmtu flugvélina í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 2001?

Átti að nota fimmtu flugvélina í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 2001?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?