fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Pressan

Hundur skaut mann til bana

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 09:00

Staffordshire Bull Terrier Skjáskot: YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum á laugardaginn voru viðbragðsaðilar sendir á afskekkt svæði í Sumner County í Kansas eftir að tilkynning barst um að maður hefði verið skotinn í bakið.

Lögreglan segir að maðurinn, Joseph Austin Smith, hafi verið skotinn í bakið þegar hann sat í farþegasætinu í pallbifreið.

Viðbragðsaðilar veittu honum alla hugsanlega aðstoð á vettvangi en án árangurs. Hann var úrskurðaður látinn á vettvangi.

Talsmaður lögreglunnar segir að Smith hafi verið á veiðum með vini sínum. Í aftursæti bifreiðarinnar var veiðibúnaður þeirra og riffill. Riffillinn var hlaðinn og þegar hundur veiðifélagans steig á hann hljóp skot úr honum og lenti í baki Smith.

Larry Hastings, starfsmaður veiðieftirlitsins í Kansas, sagði í samtali við kansas.com að hann hafi byrjað að starfa sem veiðieftirlitsmaður 1991 og þetta sé í annað sinn frá þeim tíma sem hann hafi heyrt af máli þar sem hundur skýtur mann.  Veiðimaðurinn lést þó ekki í því slysi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Myrti dætur sínar og hringdi síðan í föður þeirra til að segja honum hvað hún hafði gert

Myrti dætur sínar og hringdi síðan í föður þeirra til að segja honum hvað hún hafði gert
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afkastamiklir fjársvikarar handteknir – Sviku 12 milljarða út úr eldra fólki

Afkastamiklir fjársvikarar handteknir – Sviku 12 milljarða út úr eldra fólki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir hennar sannfærði heiminn um að hún væri alvarlega veik – Nú óttast vinir fjölskyldunnar að hún ráði ekki við frelsið

Móðir hennar sannfærði heiminn um að hún væri alvarlega veik – Nú óttast vinir fjölskyldunnar að hún ráði ekki við frelsið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Austurríski hrottinn Josef Fritzl opnar sig upp á gátt – Segist vera „góður maður“ og „ábyrgur fjölskyldufaðir“ sem fær ástarbréf í fangelsi

Austurríski hrottinn Josef Fritzl opnar sig upp á gátt – Segist vera „góður maður“ og „ábyrgur fjölskyldufaðir“ sem fær ástarbréf í fangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sumartími genginn í garð í Evrópu – Danir gerðu gott betur og komust loksins inn í nútímann

Sumartími genginn í garð í Evrópu – Danir gerðu gott betur og komust loksins inn í nútímann
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ég leyfi manninum mínum að sofa hjá öðrum konum á meðan ég sinni húsverkum“

„Ég leyfi manninum mínum að sofa hjá öðrum konum á meðan ég sinni húsverkum“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðleggja barnshafandi konum að deyfa ljósin fyrir háttatímann – Dregur úr líkum á meðgöngusykursýki

Ráðleggja barnshafandi konum að deyfa ljósin fyrir háttatímann – Dregur úr líkum á meðgöngusykursýki
Pressan
Fyrir 5 dögum

Poppkorn er ofurfæða – Hollara en margt grænmeti og ávextir

Poppkorn er ofurfæða – Hollara en margt grænmeti og ávextir