fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Útþensla alheimsins gæti verið hilling ein

Pressan
Laugardaginn 15. júlí 2023 17:00

Hluti af alheiminum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar, þar sem heimsfastinn var skoðaður, benda til að útþensla alheimsins sé hugsanlega hilling ein.

Live Science skýrir frá þessu og segir að í rannsókninni sé einnig bent á leið til að leysa ráðgátuna um hulduefnið en talið er að það sé um 95% af heildarorku alheimsins en samt sem áður vitum við sáralítið um það.

Rannsóknin var birt í byrjun júní í vísindaritinu Classical and Quantum Gravity.

Vísindamenn vita að alheimurinn þenst út og byggja þá niðurstöðu á því að bylgjulengd ljóss teygist sífellt meira í átt að rauða endanum því það sem sendir slíkar bylgjur frá sér færist frá okkur. Fjarlægar vetrarbrautir eru nær rauða endanum en þær sem eru nær okkur og það bendir til þess að þær séu að færast fjær jörðinni.

Live Science segir að vísindamenn hafi nýlega fundið sannanir fyrir því að útþenslan sé ekki stöðug, hún verði sífellt hraðari.

Í rannsókninni kemur fram að alheimurinn sé ekki að þenjast hún, hann sé flatur og stöðugur en það taldi Einstein eitt sinn. Í rannsókninni er útskýrt að það sem við sjáum og túlkum sem merki um þenslu alheimsins, sé þróun massa öreinda. Heimsfastinn breytist með tímanum en samkvæmt nýju rannsókninni  þá sé það vegna þess að öreindirnar breytast, ekki vegna útþenslu alheimsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?