fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Auðkýfingur segist andvaka um nætur af ótta við að þeir fátæku rísi upp

Pressan
Miðvikudaginn 28. júní 2023 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðkýfingurinn á bak við skartgripamerkið Cartier hefur varpað ljósi á sinn versta ótta – að vélmenni ræni störfum frá vinnandi fólki og að þeir fátæku rísi upp og nái sér niður á þeim ríku.

Johann Rupert, forstjóri Compagnie Financiere Richemont, sagði á ráðstefnu í Mónakó á dögunum að hann eigi erfitt með að sofa vegna þeirrar tilhugsunar að stéttastríð sé framundan. Fólk þurfi að átta sig á því að þegar þeir fátæku geri uppreisn, þá muni millistéttarfólk ekki kæra sig um að kaupa munaðarvörur af ótta við að afhjúpa auð sinn.

Hann kvaðst hafa lesið sér til um breytingar í vinnutækni, sem og nýlega tölfræði sem bendi til þess að 1 prósent manna í heiminum eigi meiri auð sín á milli heldur en hin 99 prósentin.

„Hvernig á samfélagið eftir að taka ást við atvinnuleysið og öfundina, hatrið og stéttarstríðið? Við erum að rústa millistéttinni á þessum tíma og þetta mun hafa áhrif á okkur öll. Svo þetta er það sem heldur fyrir mér vöku.“

Johann er metinn á rúmlega billjón, og þá er átt við íslenska billjón, eða þúsund milljarða, svo enginn þarf að velta fyrir vöngum yfir því hvort hann til heyri 99 prósentunum, eða því eina.

Independent greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?