fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Kærustuparið geymdi óvenjulegan varning í frystinum

Pressan
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 08:00

Það var lítið um matvæli í frystinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

21 árs kona og 23 ára karlmaður voru nýlega dæmd í annars vegar átta ára fangelsi og hins vegar tíu ára fangelsi fyrir að hafa geymt 35 kíló af amfetamíni og 19.000 e-töflur í frystinum heima hjá sér.

Dómurinn var kveðinn upp af undirrétti á Friðriksbergi í Kaupmannahöfn.

TV2 segir að fíkniefnin hafi fundist heima hjá fólkinu, annars vegar á Friðriksbergi og hins vegar í Vanløse.

Fyrst fundust fíkniefni heima hjá konunni á Friðriksbergi og tengdi lögreglan hana við manninn og gerði húsleit heima hjá honum í Vanløse í kjölfarið. Þar fundust 16 kíló af amfetamíni og 19.000 e-töflur í frystikistunni.

Þetta var 2. júní en fólkið tók við fíkniefnunum daginn áður. Lögreglunni tókst ekki að upplýsa hvaðan efnin komu eða hver á þau.

Fólkið unir dóminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana