fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Hún lætur álpappírskúlu vera í ísskápnum – Ástæðan kemur á óvart en er snilldarleg

Pressan
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 21:00

Mynd:TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir geyma grænmeti á borð við gúrkur, tómata og kál í grænmetisskúffu ísskápsins. Það er snjallt því grænmetisskúffan er staðsett þannig að sem minnst berist af hugsanlegum jarðvegsbakteríum í önnur matvæli í ísskápnum og til að viðkvæmt grænmeti á borð við agúrkur verði ekki fyrir kuldaskaða.

Margir telja eflaust að grænmetisskúffan sé hönnuð til að halda grænmetinu fersku lengur en ef það er sett annars staðar í ísskápinn. En það er ekki þannig og því getur grænmetið orðið „slappt“ þótt það sé í skúffunni.

En miðað við það sem kemur fram í myndbandi, sem nýtur mikilla vinsælda á TikTok þessa dagana, þá er hægt að nota álpappír til að hindra þetta. Ef kálhaus er pakkað inn í álpappír verður hann hvorki „slappur“ né brúnn og getur haldist ferskur í mjög langan tíma.

Ef kálhausinn er orðinn slappur þegar á að nota hann er hægt að fríska upp á hann með því að dýfa honum í ískalt vatn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær