fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Belgar eyðilögðu sendingu af bandarískum bjór – Var merktur „Champagne of Beer“

Pressan
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 08:00

Mynd: EPA-EFE/SCOTT BARBOUR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgískir tollverðir eyðilögðu í síðustu viku 2.352 dósir af Mille High Life bjór sem hafði verið fluttur til landsins frá Bandaríkjunum. Ástæðan er að á dósunum stóð: „The Champagne of Beers“ (Kampavín bjórsins).

Þetta var gert í kjölfar kvörtunar frá samtökum kampavínsframleiðenda sem sögðu að aðeins megi nota orðið „kampavín“ yfir flöskum með freyðandi víni sem er framleitt með hefðbundnum aðferðum í Champagne í Frakklandi. Töldu samtökin að merkingin bryti gegn hinu verndaða vöruheiti „Champagne“.

Aðeins er hægt að framleiða raunverulegt „Champagne“ með ChardonnayPinot Noir og Pinot Meunier vínberjum.

Miller High Life kom á markaðinn 1903. Á vefsíðu framleiðandans kemur fram að byrjaði hafi verið að nota slagorðið „The Champagne of Bottle Beer“ 1906 en það var stytt í „The Champagne of Beers“ 1969.

Bjórinn átti að fara til Þýskalands en belgískir tollverðir lögðu hald á hann á hafnarsvæðinu í Anterwerpen í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær