fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Uppsagnahrina hjá Disney

Pressan
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 08:00

Disneyland í Kaliforníu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil uppsagnahrina er hafin hjá Disney en fyrirtækið mun segja mörg þúsund manns upp í þessari viku. Þetta er hluti af sparnaðaráætlun fyrirtækisins sem hefur tilkynnt að það hyggist fækka starfsfólki sínu um 7.000 manns.

Þessi uppsagnahrina mun ná til ESPN, afþreyingardeildarinnar, skemmtigarða og fleiri eininga.

CNN segir að stefnt sé að því að spara 5,5 milljarða dollara með þeim aðgerðum sem nú er gripið til.

Fjölda manns var sagt upp störfum í síðasta mánuði og nú bætist við þann hóp.

Ekki er reiknað með að uppsagnirnar muni hafa áhrif starfsemi skemmtigarða fyrirtækisins. Reiknað er með að síðasta uppsagnahrinan verði sett af stað í upphafi sumars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær