fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Níu unglingar skotnir í samkvæmi í Texas

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 06:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu unglingar særðust á sunnudaginn þegar skotið var á gesti í samkvæmi menntaskólanema úr Jasper High School. Þeir höfðu safnast saman á einkaheimili að skóladansleik loknum.

Fórnarlömbin eru á aldrinum 15 til 19 ára. Enginn er í lífshættu að sögn BBC News.

Talsmaður lögreglunnar sagði að en sé ekki vitað af hverju skothríðin átti sér stað en verið sé að yfirheyra vitni.

Jasper er lítill bær í austurhluta Texas. Þar búa um 7.000 manns.

Þetta var önnur skotárásin þessa nóttina í bænum og rannsakar lögreglan hvort þær tengjast.

Bandaríska smitsjúkdómastofnunin segir að nú látist fleiri börn og ungmenni af völdum skotvopna en af nokkrum öðrum ástæðum í Bandaríkjunum.

Ekki er langt síðan fjórir létust og 28 særðust í skotárás í 16 ára afmælisveislu í Alabama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp