Milljónir rotta í New York geta verið með COVID

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að milljónir rotta í New York borg séu móttækilegar fyrir COVID-19. Eins og við mannfólkið eru þessi hvimleiðu nagdýr viðkvæm fyrir mörgum afbrigðum veirunnar, allt frá upprunalega afbrigðinu til Ómikron. Fá þær mikla sýkingu í efri og neðri hluta öndunarfæranna. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO sagði í skýrslu árið 2021 að veiran hafi „líklega“ borist í fólk úr leðurblökum í … Halda áfram að lesa: Milljónir rotta í New York geta verið með COVID