fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Byrjaði að búa með unnustunni – Brá mjög þegar hann komst að leyndarmáli hennar

Pressan
Sunnudaginn 5. mars 2023 21:00

Svona leit þetta út. Mynd:Reddit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fljótlega eftir að karl og kona hófu sambúð komst maðurinn að leyndarmáli konunnar. Brá honum mjög við þessa uppgötvun því honum fannst þetta vera ansi slæmur ávani hjá henni.

Ladbible segir að leyndarmál konunnar hafi snúist um hvað hún gerði við augnlinsurnar sínar í lok dags. Í staðinn fyrir að henda þeim í ruslið, eins og flestir gera væntanlega, þá tók hún þær bara út og henti aftur fyrir rúmið.

Maðurinn skýrði frá þessu á Reddit og birti mynd með og skrifaði: „Maki minn kastar linsunum sínum daglega upp fyrir höfðagaflinn á rúminu okkar.“

Margir sáu sig knúna til að tjá sig um þetta.

„Ég skil ekki svona fólk. Hvað heldur það að verði um þetta?“ spurði einn.

„Er hún ekki með litla ruslafötu við rúmið sitt,“ spurði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi