fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Þetta er elsta innsiglaða vistkerfi heims – Aðeins vökvað einu sinni á 53 árum

Pressan
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 19:00

David Latimer með vistkerfið sitt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1960 ákvað David Latimer að sá fræjum í stóra glerflösku. Hann átti enga von á að úr yrði sjálfbært vistkerfi sem hefur verið sagt vera „elsta glerkeravistkerfið“.

Flaskan er lokuð og hefur verið frá upphafi nema hvað hann opnaði hana 1972 til að vökva aðeins.

Það var 1960 sem hann setti smá vatn og áburð í flöskuna. Hann lét síðan fræ plöntu sem heitir gyðingurinn gangandi síga niður í flöskuna með vír. Því næst lokaði hann flöskunni og kom henni fyrir í sólríku horni og lét móður náttúru sjá um hlutina með ljóstillífun.

Ljóstillífun sér um að raki og súrefni berist út í loftið frá plöntunum. Raki byggist upp og það rignir síðan á plönturnar. Lauf falla af þeim og rotna og framleiða kokdíoxíð sem plönturnar þurfa sem næringu.

Eins og áður sagði þá opnaði Lartimer flöskuna 1972 til að vökva plönturnar en síðan hefur hún verið lokuð og hvorki vatn né ferskt loft hefur borist inn í hana.

Biologiperformance skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?