fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Nýtt met – Júpíter er með flest tungl plánetanna í sólkerfinu

Pressan
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 20:00

Júpíter. Mynd:NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/AndreaLuck

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2019 tók Satúrnus við af Júpíter sem sú pláneta sólkerfisins sem er með flest tungl. En nú hefur Júpíter aftur tekið við forystusætinu í þessum harða slag.

ScienceAlert skýrir frá þessu og segir að samkvæmt rannsóknum stjörnufræðinga hjá The International Astronomical Union Minor Planet Center, sem fylgist með öllum minni hlutum sólkerfisins, til dæmis halastjörnum, loftsteinum og tunglum, þá séu tungl Júpíters 12 fleiri en áður var talið. Þetta þýðir að tungl Júpíters eru 92 en Satúrnus er „bara“ með 83 tungl.

Stjörnufræðingarnir fundu þessu 12 „nýju“ tungl þegar þeir voru að leita að níundu plánetu sólkerfisins, sem oft er kölluð Pláneta 9, en í staðinn fundu þeir þessi áður óþekktu tungl á braut um Júpíter.

Það kann að virðast undarlegt að það sé núna fyrst sem stjörnufræðingar finna þessi tungl en ástæðan er að hlutir sem eru fjarri jörðinni eru mjög litlir, dimmir og erfiðir að sjá, sérstaklega við hliðina á Júpíter sem er stór og „skínandi“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana