fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Hörmulegt slys – Dróst til bana þegar hundataumurinn festist í lestardyrum

Pressan
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 21:00

Harold Riley. Mynd:GoFundMe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harold Riley, 50 ára, lést nýlega skömmu eftir að hann steig út úr járnbrautarlest á lestarstöð í Virginíu í Bandaríkjunum. Hann stóð á brautarpallinum en hundur hans, sem var fastur við hann með taumi, var enn inni í lestinni þegar lestinni var ekið af stað. Riley dróst eftir brautarpallinum og niður á teinana.

Riley var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús.

Lögreglan segir að ekki hafi verið að sjá að hundurinn hafi verið þjónustuhundur en dætur Riley sögðu í samtali við Sky News að hundurinn, sem heitir Daisy, sé alltaf í sérstöku vesti ætluðu þjónustuhundum.

Hundar mega ekki fara um borð í lestir í Virginíu nema um þjónustuhunda sé að ræða eða ef þeir eru hafðir í búri.

Lögreglan vinnur nú að rannsókn á tildrögum slyssins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni