fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Maður drepinn af árásargjarnri hænu

Pressan
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 15:30

Hæna af gerðinni Brahma. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írinn Jasper Kraus fannst liggjandi í eigin blóði með heljarinnar sár aftan á kálfa á öðrum fætinum. Rannsókn hefur leitt í ljós að andlát hans megi rekja til þess að óður hæna af gerðinni Brahma réðst á hann.

Dóttir mannsins sagði við rannsókn málsins að hún hafi fundið blóðug spor sem leiddu að hænsnakofanum. Grunaði hana þá umrædda hænu um verknaðinn, en sú hafði áður ráðist að dóttur hennar. Hænan reyndist vera með blóðugar klær þegar hún vitjaði hennar.

Viðbragðsaðilar reyndu endurlífgun þegar þeir komu að Jasper en án árangurs. Jasper hafði verið heilsuveill og hafði verið í meðferð við krabbameini en var í bata. Hann var þó á mikið af lyfjum á þessum tíma.

Talið er líklegt að blóðmissirinn hafi leitt til þess að hjarta Jaspers gaf sig.

The Sun greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu