fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Dæmdir til að aflimunar fyrir að stela

Pressan
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómstóll í Súdan dæmdi nýlega þrjá menn til aflimunar fyrir að hafa stolið gaskútum. Samkvæmt dómnum á að taka hönd af þeim. Þetta er í fyrsta sinn í tæpan áratug sem dómur af þessu tagi hefur verið kveðinn upp í landinu. Óttast margir að landið sé nú að færast aftur á stig öfgahyggju.

Mennirnir, sem eru á þrítugsaldri, voru fundnir sekir um að hafa stolið gaskútum í Omdurman, sem er fjölmennasta borg landsins. Þeir voru einnig dæmdir í þriggja ára fangelsi og til að greiða sem nemur um hálfri milljón króna í sekt.

Herinn tók völdin í landinu fyrir 15 mánuðum en í kjölfar valdaránsins fór jafnvægið í landinu úr skorðum og þróunin í átt til lýðræðis stöðvaðist.

Mennirnir eru nú í Koper-fangelsinu þar sem þeir verða aflimaðir en ekki hefur verið ákveðið hvenær það verður gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana