fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Mögnuð uppgötvun – Fundu 5.000 ára gamla knæpu

Pressan
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 12:00

Gaman að finna svona gamla knæpu. Mynd:agash Archaeological Project

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar ráku upp stór augu þegar þeir voru við uppgröft í Lagash í suðurhluta Írak. Þar fundu þeir 5.000 ára gamla knæpu.

Þetta kemur fram á heimasíðu Pennsylvania University. Fram kemur að í knæpunni hafi verið sameiginlegt svæði til að neyta matar, bekkir, ofnar, ílát með matarleifum og meira að segja ísskápur sem nefndist „zeer“.

Þessi fundur bendir til að þarna hafi einn fyrsti bærinn á svæðinu verið.

Holly Pittman, prófessor í sagnfræði við Pennsylvania University, sagði að svæðið hafi haft mjög mikla þýðingu pólitískt, efnahagslega og trúarlega. Einnig sé ástæða til að ætla að töluvert margir hafi búið þarna því jarðvegurinn hafi verið frjósamur og íbúarnir duglegt handverksfólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin