fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Lögreglan rannsakar þrjú dauðsföll í Þrándheimi – Grunsamlegar kringumstæður

Pressan
Föstudaginn 10. febrúar 2023 05:52

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru kringumstæður sem gera að verkum að lögreglan rannsakar dauðsföllin sem grunsamleg.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem lögreglan í Þrándheimi í Noregi sendi frá sér í nótt.

Hún fann þrjá látna einstaklinga í íbúðarhúsnæði á Singsaker í gærkvöldi. Norska ríkisútvarpið hefur eftir Anne Haave, saksóknara hjá lögreglunni, að rannsóknin sé á byrjunarstigi og unnið sé út frá nokkrum kenningum. Ein þeirra sé að um morð og sjálfsvíg sé að ræða en eins og staðan sé núna geti lögreglan ekki sagt neitt frekar um hvað gerðist.

Hún lagði áherslu á að lögreglan telji ekki að hætta stafi að almenningi.

Hún vildi ekki veita upplýsingar um hin látnu, annað en að um fullorðið fólk sé að ræða, því ekki sé búið að bera kennsl á líkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana