fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Sögulegur fjöldi andláta í Finnlandi á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 20:00

Frá Helsinki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári létust um 63.000 Finnar og hafa andlát í landinu ekki verið fleiri á einu ári síðan í síðari heimsstyrjöldinni. Árið 2021 létust um 58.000 manns.

Þessi fjölgun helst í hendur við hækkandi aldur þjóðarinnar að sögn Yle.

Lífslíkur karla voru 78,6 ár í lok síðasta árs og 83,8 ár hjá körlum. Lífslíkur kvenna hafa lækkað tvö ár í röð.

Markus Rapo, hjá finnsku hagstofunni, sagði að lífslíkur kvenna hafi ekki lækkað frá 1950 þar til 2021.

Í desember bjuggu um 5,5 milljónir í Finnlandi. Þrátt fyrir metfjölda dauðsfalla þá fjölgaði landsmönnum um 17.000 á milli ára. Ástæðan er að 35.000 fleiri fluttu til landsins en frá því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana