„Talsnammi“ sælgætisins M&M er komið í ótímabundið leyfi eftir að fyrirtækið „braut Internetið“ á síðasta ári.
Framleiðandi M&M ákvað á síðasta ári að gera breytingar á svonefndu „talsnammi“ en um er að ræða M&M fígúrur. Í þessari breytingu fólst að græna M&M-ið, sem er kvenkyns, fékk strigaskó í staðinn fyrir stígvélin sem sælgætisfígúran klæddist áður og brúna M&M-ið fékk lægri hæla
Þetta fór öfugt ofan í þó nokkra sem töldu sælgætið hafa verið svipt kynþokka sínum. Hinn umdeildi fjölmiðlamaður Tucker Carlson hjá FOX-sjónvarpsstöðinni gagnrýndi breytinguna harðlega og sagði: M&M verður ekki ánægt fyrr en hver einasta teiknimyndapersóna er orðin verulega óaðlaðandi og algjörlega kynlaus. Alveg upp að því marki að þið myndi ekki langa að fá þér drykk með nokkrum þeirra. Það er markmiðið.“
Ekki óraði framleiðanda M&M fyrir þessum viðbrögðum og á dögunum birti fyrirtækið eftirfarandi skilaboð á Twitter:
„Ameríka, tölum saman. Á síðasta ári gerðum við nokkrar breytingar á elskaða talsnammi okkar. Við vorum ekki viss um að nokkur myndi taka eftir því. Og okkur datt ekki til hugar að þetta myndi brjóta Internetið. En nú skilum við þetta – jafnvel skófatnaður sælgætis getur verið stuðandi. Sem var það seinasta sem M&M vildi þar sem við snúumst um að sameina fólk.
Þess vegna höfum við ákveðið að senda talsnammið í ótímabundið hlé. Þeirra í stað erum við stolt að geta kynnt talsmann sem Ameríkanar geta fellt sig við: hina elskuðu Maya Rudolph. Við erum viss um að fröken Rudolph muni standa sig vel í því að nota kraft skemmtunar til að skapa veröld sem öllum finnst þau geta tilheyrt.“
A message from M&M'S. pic.twitter.com/EMucEBTd9o
— M&M'S (@mmschocolate) January 23, 2023
Þó svo fyrirtækið segi í tilkynningu sinni að það hafi ekki ætlað að „brjóta internetið“ hefur tilkynningin aftur vakið M&M umræðunna. Þar veltir fólk því fyrir sér hvert heimurinn er kominn þegar það þarf að leggja teiknimyndapersónur til hliðar því þær voru ekki nægilega kynþokkafullar á meðan aðrir benda á að rétttrúnaður sé að eyðileggja heiminn. Enn aðrir telja að fyrirtækið hafi, með því að losa sig við talsnammið, látið undan þrýstingi frá íhaldsmönnum á borð við Tucker Carlson.
Cartoon M&M’s just got canceled because he wore boots. Apparently that’s to controversial for today’s fragile minds.
Can a company just once stand up to these babies. They’d sell a hell of a lot more product if they did. Americans are tired of these whiny little bitches.
— Aubrey Huff (@aubrey_huff) January 24, 2023
M&M's reversed course on their spokescandies because @TuckerCarlson complained the candy meant for kids wasn't dressing their female character sexy enough for him. Since Tucker couldn't finish to the candy, the company has now changed course. This pretty much defines our times.
— Cenk Uygur (@cenkuygur) January 23, 2023
Okay M&M's, I'll make this simple: We're tired of companies trying to do more than what we're asking them to do. Just MAKE CANDY. pic.twitter.com/qVIzfTC0Bx
— Glenn Beck (@glennbeck) January 24, 2023
Wouldn’t it be something if the political right were as outraged about gun violence in America as they were about f*cking M&M’s commercials
— Kurt Bardella (@kurtbardella) January 24, 2023
I’ve been out of the country for a week. Am I to understand that since Tucker Carlson can’t get a boner for M&M’s anymore they killed their entire marketing campaign?
What a deeply broken, pathetic, little man.
— Fred Wellman (@FPWellman) January 24, 2023
Inspired By M&M’s, another candy company is entering the culture wars. #Colbert pic.twitter.com/bQsVPJrni3
— The Late Show (@colbertlateshow) January 25, 2023
m&m executive: would you like to be thrown into the middle of the dumbest conservative cultural panic of all time?
maya rudolph: yes, I would.— m (@kept_simple) January 23, 2023