fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

NASA fann plánetu sem líkist jörðinni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 13:30

Svona lítur hún kannski út. Mynd:NASA/JPL-Caltech/Robert Hurt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segist hafa fundið plánetu sem líkist jörðinni og að þar sé hugsanlega vatn á yfirborðinu.

Plánetan fannst með hjálp gagna frá Transiting Exoplanet Survey Satellite. Hún hefur fengið nafnið TOI 700 e. Þetta er fimmt plánetan af þessari gerð nærri dvergstjörnunni TOI 700.

NASA segir að þessi pláneta sé sérstaklega áhugaverð því hún er 95% af stærð jarðarinnar. Hún er auk þess úr steini og á byggilega svæðinu á braut um stjörnuna. Það opnar á möguleikann að þar sé vatn.

Emily Gilbert, hjá NASA, segir að þetta sé eitt fárra sólkerfa, þar sem eru margar litlar plánetur á byggilega svæðinu, sem við vitum um. Pláneta e er um 10% minni en pláneta d sagði hún.

TOI-sólkerfið er í um 101 ljósára fjarlægð og því munum við ekki skjótast þangað til að rannsaka það nánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni