fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Vísindamenn fundu dularfullan „múrsteinsveg“ á þriggja kílómetra dýpi undir sjávarmáli

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 19:00

Svona lítur hann út. Skjáskot/The Ocean Exploration Trust/E/V/Nautilus/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriggja kílómetra dýpi í Kyrrahafinu fundu vísindamenn eitthvað sem líkist gulum „múrsteinsvegi“ fyrir algjöra tilviljun á síðasta ári. Þeir voru að mynda Lili‘uokalani-hæðarhrygginn norðan við Hawaii með Nautilius kafbátinum.

Science Alert skýrir frá þessu og segir að hæðahryggurinn sé hluti af neðansjávarsvæði sem nefnist Papahanaumokakea sem er eitt stærsta friðaða hafsvæði heims. Það er stærra en allir bandarískir þjóðgarðar til samans.

Vísindamenn eru að rannsaka þetta stóra svæði og hafa meðal annars notað Nautilus til að sigla rétt yfir hafsbotninum, eða á um þriggja kílómetra dýpi.

„Þetta er vegurinn til Atlantis,“ heyrst einn vísindamannanna segja í myndbandinu þegar guli „múrsteinsvegurinn“ sést.

En þetta er nú líklega ekki manngerður múrsteinsvegur því miðað við skýringar vísindamannanna þá hefur þetta líklegast myndast af völdum „upphitunar“ og „kólnunar“ í tengslum við mörg neðansjávargos

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 4 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“