fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Dauðadæmd fjarpláneta mun enda í árekstri við stjörnuna sína

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 10:00

Teikning frá NASA af hvernig fjarlægt sólkerfi lítur hugsanlega út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnufræðingar hafa fundið fjarplánetu sem má segja að sé dauðadæmd. Hún er á braut ansi nærri stjörnunni sinni og færist sífellt nær henni. Að lokum mun hún dragast alveg að stjörnunni og eyðast.

Fjarplánetan er nefnd Kepler-1658b. Hún fannst 2019 og er talin vera „heitur Júpíter“ en það þýðir að hún er svipuð að stærð og Júpíter en sjóðheit. Hún fer einn hring um stjörnuna sína á 3,85 dögum.

En þessi hringferð styttist sífellt því plánetan dregst sífellt nær stjörnunni. Þetta mun að lokum enda með að hún lendir í árekstri við stjörnuna og gjöreyðist.

CNN skýrir frá þessu og vísar í nýja rannsókn um þetta sem var birt nýlega í The Astrophysical Journal Letter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?