fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Flugvallarstarfsmaður sogaðist inn í hreyfil farþegaþotu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 21:00

Vél frá American Airlines.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður á flugvelli í Alabama í Bandaríkjunum lést á gamlársdag þegar hann sogaðist inn í hreyfil farþegaþotu sem var verið að undirbúa fyrir flugtak.

Daily Mail segir að maðurinn hafi starfað sem hlaðmaður á vellinum. Af ókunnum ástæðum sogaðist hann inn í hreyfil á þotu frá American Airlines.

Þetta gerðist á Montgomeri Regional Airport.

Maðurinn starfaði hjá Piedmont Airlines sem er dótturfyrirtæki American Airlines.

Flugvellinum var lokað um hríð í kjölfar slyssins á meðan fulltrúar flugmála- og samgönguyfirvalda rannsökuðu vettvanginn og tildrög slyssins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu