fbpx
Sunnudagur 02.október 2022
Pressan

Undarlegt trend sækir á – Nota vökva úr leggöngum sínum sem ilmvatn

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 22:00

Hvaða ilm skyldi hún nota? Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt trend virðist vera í töluverðri sókn á samfélagsmiðlinum TikTok. Það gengur út á að konur nota vökva úr leggöngum sínum sem ilmvatn. Ástæðan er að því er haldið fram að þetta hámarki kynferðislegt aðdráttarafl þeirra.

Insider skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta trend nefnist „vabbing“ og hafi farið á flug eftir að TikTok-notandi að nafni Mandy Lee birti myndband þar sem hún hvatti til notkunar á þessu „óvenjulega ilmvatni“.

Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem „vabbing“ vekur athygli. Shan Boodram, kynlífsfræðingur, gaf út bók þar sem hún mælti með notkun leggangavökva sem ilmvatns og sagðist sjálf hafa gert þetta í 15 ár.

Tristram Wyatt, þróunarlíffræðingur, sagði í samtali við Insider engar beinar sannanir hafi fundist fyrir að „vabbing“ virki en það sé þó mjög líklegt að þetta geti haft áhrif á kynferðislegt aðdráttarafl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Strætómiðinn varð sprengjumanninum að falli

Strætómiðinn varð sprengjumanninum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ísdrottningin“ – „Grimm drottning“ – Danir hugsi yfir ákvörðun Margrétar drottningar

„Ísdrottningin“ – „Grimm drottning“ – Danir hugsi yfir ákvörðun Margrétar drottningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ian veldur algjöru rafmagnsleysi á Kúbu og stefnir nú á Flórída

Ian veldur algjöru rafmagnsleysi á Kúbu og stefnir nú á Flórída
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrjár særðust í sprengingu í Halle í Þýskalandi

Þrjár særðust í sprengingu í Halle í Þýskalandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þessi atriði eru sögð benda til að foreldrar Madeleine McCann hafi staðið á bak við hvarf hennar

Þessi atriði eru sögð benda til að foreldrar Madeleine McCann hafi staðið á bak við hvarf hennar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Blettatígrar snúa aftur til Indlands eftir 70 ára fjarveru

Blettatígrar snúa aftur til Indlands eftir 70 ára fjarveru
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nýtt bóluefni gegn malaríu vekur góðar vonir

Nýtt bóluefni gegn malaríu vekur góðar vonir