fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Kynlíf stundað hjá tennisvelli á Wimbledon mótinu – „Það var enginn vafi á því hvað þau voru að gera“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 7. júlí 2022 15:30

Mynd/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa stundina fer fram tennismótið Wimbledon fram í Lundúnum. Á mótinu í ár var kynnt inn ákveðin nýjung sem tengist þó ekki tennis en nýjungin sem um ræðir eru svokölluð slökunarherbergi. Herbergin eru tvö talsins og erus taðsett við hliðina á einum vellinum.

Í herbergjunum er að finna hleðslustöðvar tvo stóla og borð en herbergin eru hönnuð fyrir gesti á mótinu til að slaka á, hugleiða, biðja eða bara til að sleppa aðeins í burtu frá mannmergðinni.

Gestir á tennismótinu hafa notað herbergið í einmitt það en einnig til að gefa börnum brjóst og til að sleppa frá sólinni. Það hafa þó einhverjir gestir ákveðið að nota herbergin í öðrum tilgangi, haft hefur verið eftir gestum á mótinu að kynlífsstunur hafi heyrst úr herberginu.

Samkvæmt The Guardian þá sá einn gestur par ganga úr einu af slökunarherberginu með skömmustulegt bros. „Það var enginn vafi á því hvað þau voru að gera,“ segir gesturinn.

Starfsmaður á Wimbledon yppti öxlum þegar hann var spurður út í það að fólk væri að stunda kynlíf í herbergjunum. „Ég er ekki alveg viss hvernig það ætti að fylgjast með því og passa að það sé verið að nota þau á þeim forsendum sem lagt var upp með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“