fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Pressan

Lenti í skotárásinni í Kaupmannahöfn og segist heppin að vera á lífi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona, Ruta Jonusevviciute, er inni í verslunarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn, þar sem óður byssumaður hefur verið að skjóta á fólk. Ruta var í návígi við manninn og segist heppin að vera á lífi. Hún segist hafa séð sært fólk en einnig hafi menn verið að skjóta úr bíl á ferð. Hún segist hafa falið sig inni á salerni og komist síðan í öruggt skjól á hóteli við hliðina á verslunarmiðstöðinni.

Ruta skrifar um málið á ensku og er færsla hennar eftirfarandi:

There is shooting happening in Copenhagen in shopping mall and just by really small luck I am alive. People started running and down escalator there was another shooter and I was in the middle. He was shooting people, then walked by me and others. I saw him so close. I saw people injured. Probably there were more than one person shooting. We were running, then they were shooting from driving car. I was hiding in the toilet in hotel next door. Now I am safe in the hotel room with other people, Vibeke is so far safe also. It is super super super super scary!

18:43 I am still at hotel, there is a lot of police, Vibeke is safe at someone’s apartment.

18:55 still in the hotel, advised by police still to be hiding. So damn scary!

19:29 still hiding in the hotel, still advised by police stay inside. It looks like they arrested one shooter, but he does not look like the one I saw.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í 34 ára fangelsi fyrir að nota Twitter

Dæmd í 34 ára fangelsi fyrir að nota Twitter
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða
Pressan
Fyrir 5 dögum

Heili okkar er forritaður til að vilja meira jafnvel þótt það leiði til vanlíðunar

Heili okkar er forritaður til að vilja meira jafnvel þótt það leiði til vanlíðunar