fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Pressan

Kjarnorkuvopnum fjölgar í fyrsta sinn áratugum saman

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. júní 2022 18:00

Kjarnorkusprengja. Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiknað er með að kjarnorkuvopnum muni fjölga á næstu árum en það verður þá í fyrsta sinn síðan á tímum kalda stríðsins sem það gerist.

Innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Vesturlanda við Úkraínumenn hefur aukið spennuna á milli kjarnorkuveldanna níu að mati Stockholm International Peace Research Institute (Sipri) hugveitunnar.

Kjarnorkuvopnum fækkaði örlítið á milli janúar 2021 og janúar 2022 að sögn Sipri sem segir að ef ekki verði gripið strax til aðgerða af hálfu kjarnorkuveldanna geti kjarnorkuvopnum fjölgað í fyrsta sinn áratugum saman.

Sipri segir að öll kjarnorkuveldin séu nú að bæta við sig vopnum eða uppfæra vopnabúr sín og brýna orðræðu sína og hlutverk kjarnorkuvopna í hernaðartaktík sinni. Segir Wilfred Wan, forstjóri gjöreyðingavopnadeildar Sipri, að þetta sé mjög mikið áhyggjuefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í 34 ára fangelsi fyrir að nota Twitter

Dæmd í 34 ára fangelsi fyrir að nota Twitter
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða
Pressan
Fyrir 5 dögum

Heili okkar er forritaður til að vilja meira jafnvel þótt það leiði til vanlíðunar

Heili okkar er forritaður til að vilja meira jafnvel þótt það leiði til vanlíðunar