fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Pressan

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. júní 2022 20:00

Bill Gates er ekki á flæðiskeri staddur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bill Gates hefur árum saman verið á toppi listans yfir ríkasta fólks heims eða nærri toppnum. Eins og staðan er í dag er hann í fjórða sæti listans en eignir hans eru metnar á 123 milljarða dollara. Það er nokkuð ljóst að hann mun láta ansi mikil verðmæti eftir sig þegar hann deyr. En hvað verður um auðæfin?

Vitað er að börnin hans þrjú munu fá eitthvað í sinn hlut en þó ekki nema brot af því sem verður til skiptanna.

Gates hefur verið iðinn við að gefa peninga til ýmissa góðgerðarmála og hann hefur heitið því að hann verði búinn að ráðstafa 95% af auðæfum sínum til góðgerðarmála áður en hann deyr. Börnin hans þrjú, þau Jennifer, Rory og Phoebe, munu því ekki deila öllum auðæfunum á milli sín.

Gates hefur þó látið hafa eftir sér að börnin hans muni „aldrei glíma við fátækt“ og að hann muni láta þeim svo mikið eftir að margar kynslóðir afkomenda þeirra muni búa við fjárhagslegt öryggi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í 34 ára fangelsi fyrir að nota Twitter

Dæmd í 34 ára fangelsi fyrir að nota Twitter
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða
Pressan
Fyrir 5 dögum

Heili okkar er forritaður til að vilja meira jafnvel þótt það leiði til vanlíðunar

Heili okkar er forritaður til að vilja meira jafnvel þótt það leiði til vanlíðunar