fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Pressan

Deildu myndum af kettinum í sumarfríi – Það voru mistök

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 28. maí 2022 18:00

Það voru mistök hjá þeim að birta þessa mynd. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áströlsk fjölskylda er í miklum vandræðum eftir að hafa deilt myndum af kettinum sínum í sumarfríi. Fjölskyldan á háa sekt yfir höfði sér.

Fjölskyldan birti myndir af kettinum á Facebook og sýna þær að hún tók köttinn með sér í ferðalag um Ástralíu, þar á meðal til Fraser Island. Málið er að það má ekki taka gæludýr með sér til eyjunnar sem er undan austurströnd landsins.

Kötturinn hefur farið víða með þeim. Mynd:Facebook

 

 

 

 

 

 

 

 

Ástæðan er að heimilisdýr geta borið með sér sjúkdóma sem geta borist í þau villtu dýr sem lifa á eyjunni. Yfirvöld vilja sérstaklega vernda villta hunda sem lifa á eyjunni.

Kötturinn víðförulli. Mynd:Getty

 

 

 

 

 

 

Yfirvöldum bárust ábendingar frá almenningi eftir að fjölskyldan birti myndirnar á Facebook og er nú verið að rannsaka málið. Fjölskyldan hefur ekki enn fundist. Segja yfirvöld að fjölskyldan, og kötturinn, hafi greinilega farið víða því þau fóru einnig til Bribie Island en þangað má heldur ekki fara með gæludýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa
Pressan
Fyrir 1 viku

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó
Pressan
Fyrir 1 viku

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“